hérna á þræðinum var talað um að banna QNI af skjálftamótum vegna þess að þeir voru að altnicka á síðasta skjálfta… þá kemur upp sú umræða að WooF hafi á sínum tíma viljað nota bara WooF taggið, en það var bannað skv p1mpum, þá kemur upp hvort það skipti máli hvort það sé jón eða séra jón, en p1mpar telja svo ekki vera, svo snýst þetta útí presónulegt rifrildi milli Fluffa og Scope.. þá eru stigin tekin af Scope..???
með öðrum orðum, það er greinilega ekki sama hvort um Jón eða Séra Jón sé að ræða hér á Huga, sem og á Skjálfta,, af hverju missir Scope stigin? af því að hann er að rífast við p1mp? af hverju missti hann ekki stiginn þegar ég var að rífast við hann? eða ég?
Að sjálfsögðu vill enginn banna QNI af skjálfta, og þess síður sjá menn missa stig hérna á huga vegna einhvers persónulegs rifrildis,, er Hugi ekki í eigu landssímans? Var Hugi ekki smíðaður með þarfir notenda Landssímans í huga? Má maður búast við því í framtíðinni að verða refsað ef maður segir eitthvað sem starfsmönnum LS líkar ekki við? fyrst stiginn af Huga, svo lokað fyrir símann hjá manni kannski?…
mér finnst þetta soldið gróft…
alveg sama hver orðaskiptin eru og hafa verið…
Scope er ekki þekktur fyrir að tala/Skrifa undir rós, og er ég ekki að verja hann á einn eða annan hátt hérna, mér finnst bara conceptið í þessu soldið skrýtið…
Og eiga ekki reglur að vera reglur á skjálftamótum?