Núna eftir að hafa spilað á skjálfta í annað sinn er ég farinn að skilja hvað menn eiga við með campi :) Fólk sem maður þekkir af serverunum sem hressa og skemmtilega spilara breytast á skjálftamótum í algera leiðindapúka sem ekki vilja spila við mann AQ. Ástæða þess er væntanlega sú að leikurinn býður uppá að lið getur t.d. falið sig uppi á toproof og enginn kemst að þeim án þess að tapa höfðinu.
Hvað segja menn þá um að breyta þessu í DMTP ? Það væri þá nokkurnveginn það sama, nema að þeir sem drepast respawna umleið aftur, og þá jafnvel uppi á toproof hjá camperunum.
Ég ÍTREKA að þetta er bara hugmynd frá mér sem AQ spilara.
Hvað segja menn ?