jæja, nú er skjálfta lokið og MaxTac menn unnu skjálfta með glæsibrag á sínu fyrsta skjálftamóti. MaxTac A voru skipaðir, Mud, Phatcat, Heman, Slith og ManiaC. Við fórum “erfiðu” leiðina þar sem við lentum með mAIm, PhD B og Sun/maim í riðli. Við lentum í öðru sæti eftir að hafa unnið Sun/mAIm og mAIm, en rétt tapað fyrir PhD B, útsláttakeppnin varð mjög erfið og við byrjum á clan Cow sem voru rétt marðir á 3. úrslita roundinu, næsti leikur varð erfiður eftir að hafa unnið QNI CB4 8-7 eftir að hafa unnið frá 3-7, PhD A urðu næstir og voru þeir unnir með glæsibrag í þeirra ótapaða mappi Jungle1 fram að s1|01, síðan lentum við í 2. skipti gegn PhD B í úrslitaleik til þess að komast í Úrslit. Hann fór 6-6 í Urban, og eftir hræðileg mistök PhD manna unnu MaxTac þetta úrslitaround og voru því komnir í úrslit. Úr losersbracket komust PhD A eftir hörku innanborðsleik gegn PhD B og varð því úrslitaleikur á s1|01 MaxTac A gegn PhD A.
sá leikur varð hörku spennandi í byrjun en náðu MaxTac menn að koma pressu á PhD með því að vinna fyrsta round, en leikurinn endaði 11-4 fyrir MaxTac, og voru það mikil fagnaðarlæti hjá MaxTac mönnum.. En ég vildi nú þakka öllum fyrir æðislegann skjálfta og sjáumst á þeim næsta…… gg's
-MaxTac-Mud