Sæll félagi
Ég á einnig Boomslang 2000, pantaða frá shop.dailyrush.dk
og vill ég benda þér á að þeir taka við mýslunum og þú færð nýja í staðinn…
Einnig vil ég benda þér á að hægt er að opna músina og fikta aðeins í þessu, en í þínu tilviki mæli ég ekki með því, þar sem þetta virðist vera alvarlegt vandamál…
Mesta sem ég hef lent í minni mús er að takkarnir festist niðri og kúlan eitthvað böggast, en þetta eru allt hönnunar gallar… ég nennti ekki að senda músina út, heldur fixaði ég bara sjálfur… annars, ef þú tekur áhættuna á að opna hana, er skúfa undir kúluni, og skrúfur undir svona “teflon pads”… þeir eru eins auðveldlega teknir af og festir á aftur, bara límt…
En allavega, hef ég aldrei heyrt um vandamál þitt, og myndi ég senda hana aftur…
en bara eitt enn, gerist þetta ALLTAF eða bara stundum þegar þú ferð til hægri?