ég var að leika mér við að setja upp windows whistler.. og allt virkar fínt, nema quake.
vandamálið lýsir sér þannig;
þegar ég ýti á einhvern hnapp á lyklaborðinu, skýst ping tíminn upp í 5-600, en heldur sér í 30 þegar ég snerti ekki neitt.
þetta lagast ef ég set maxfps á 20-30, en ég get ekki spilað þannig :)
hefur einhver lent í þessu?.. er einhver önnur leið en að lækka fps<BR