Hæbb

Ég var að skoða riðlana yfir liðin sem fara á skjálfta og er það stórt áfall að sjá hversu lítil þáttakan er, sérstaklega miða við að eitt af þessum þrem maim liðum sem ætluðu að koma átti að verða lagt niður vegna fjölda brottfalla manna sem áttu að spila, þá er að ég best veit 6 lið eftir sem keppa.

Afhverju að hafa þetta í tveim riðlum þá? Leikir yrðu alltof fáir finnst mér við það, það fáir að það tekur því varla að mæta og spila. Ætti frekar að setja þetta upp þannig að það yrði ein deild bara þannig allir spili við alla svo leikir verði nógu margir fyrir alla.

Eða hvað finnst ykkur hinum? Þetta er bara mín hugmynd, ég vill sjá hvort aðrir séu ekki sammála svo það yrði ástæða til að gera þetta betra svo flestir geti skemmt sér sem mest! :)

AQ kveðja,
Doddi[mAIm]