Hvernig væri að tala við vel valda skipuleggjara á árinu og reyna að koma á stað svona Thurz 2k í aq? Getur vel verið að fólk nenni essu ekki en það sakar ekki að ath. áhuga fólks? Hvað segið þið um þetta?
Það eru geysilega margir sem spila Aq á netinu….minns gæti alveg ímyndað að hvert klan myndi koma með eitt (allavega) team sem gæti tekið þátt …allavega er ég til
jamm, ætli þetta yrði ekki sniðugt. Ég persónulega spila aq varla neitt á netinu nema clanmatcha, og það er oft vesen í kringum það, en ef það yrði dedicated server/serverar fyrir þetta, og stemmning í kringum þetta gæti þetta orðið mjög gaman!<BR
jáh, gleymdi ZooM, og gleymdi líka öðru, held að QNI, MaxTac gætu mætt með 2 lið eða fleiri lið, ef eitthvað svoleis væri… en, væri fínt ef clön væru ekki með 2 lið ef þau eru með 10-11 meðlimi held ég :) alltaf einhverjir sem komast ekki :)<BR
já, gleymdi cie, en hin clönin, eins og þú sagðir, eru þau lítil, ná þau mönnum? ég er hræddur um að þau myndu forfeit-a … en þetta er bara kenning.. litlu clön! proof me wrong :)<BR
Hvað með þessi “leet q3 clans” :)? Ef þetta verður að veruleika…fær mar að sjá þessi clön í þessari online keppni, sérstaklega það sem er sagt um PhD, “ekki real deal champs” útaf því “allir voru hættir”. Now think about that! :)<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..