Ég frétti um daginn að það væri hægt að skirfa “tkok” í console til þess að fyrirgefa liðadráp af gáleysi og gefa morðingjanum fraggið sitt aftur.
Ég hef lent í svona að hafa drepið liðsfélaga og hann fyrirgefið mér en ekkert var fraggið að láta sýna sig aftur.
Svo að ég spyr bara hvort að ég hafi verið fylltur af vitlausum uplýsingum eða þetta sé bara ekki að virka?

[DON]GimP
<BR