Helvítis væl alltaf um að hlutirnir séu að deyja. Þeir deyja ekkert fyrr en fólkið hættir að spila og það er ekkert að gerast alveg strax.
Það hefur minnkað eitthvað af spilurum að undanförnu en það eru ALLTAF lægðir á sumrin.
Quake 3 kemur út. Allir fara að væla að AQ sé nú að deyja.. ekkert gerist
Wolfenstein kemur út. Vælið heldur áfram, ekkert gerist
Battlefield 1942 kemur út. Meira væl, ekkert gerist
Þess má geta að Counterstrike hefur ekki rænt mikið af leikmönnum úr AQ þótt að slatti spili þetta í dag.
Fyrir mitt leiti þá eru þessir leikir of hægir til að gaman sé að þeim og Quake3 og UT2003 aðeins og speisaðir til að gaman sé að.
Ég man þegar maður gat talið counterstrikarana á skjálfta á fingrum annarar handar (eða svona næstum því) en í dag er það breytt ástand. Breytingar geta verið góðar…
Bottomline: Spilið það sem ykkur finnst skemmtilegt og ekki láta fordóma og væl í öðrum hafa áhrif á það.<br><br>:o) [- –
Kjötheimurinn: Andri
IRC: Merlin@IRCnet
AQ: [MBI]Merlin
Warcraft3: iMerlin
– -] (o: