sorglegt sorglegt sorglegt………

nú hefur einhver farið yfir strikið gagnvart p1mpum og þeir einfaldlega fengið nóg.
Ég vona samt að skjálfti komi aftur,, serveranrnir voru orðnir góðir með þessum breytingum sem hafa átt sér stað í gegnum tíðina, p1mpar mega eiga það að þeir hafa lagfært ýmislegt sem hefur farið úrskeiðis og fengið lof fyrir frá flestum quakeurum,,
en því miður eru alltaf einvherjir sem þurfa að vera óánægðir með allt.. ég er viss um að þetta sé sambland af skítkasti hér á Huga, á serverum og á ircinu.. og þetta eru örfáir aðilar sem þurfa sífellt að bitchast yfir öllu….ég renndi yfir greinar og korka hérna á huga og það er merkilegt að sjá að langflestir (99%) eru mjög ánægðir með það sem p1mpar hafa verið að gera, og þá sérstaklega JBravo, nema einn aðili… hmm, hver skyldi það vera?..
sjáum brot af því sem hefur komið hér á Huga..:

<i>Scope sagði við JBravo:</i>

“það liggur nánast við að þú sért að eyðileggja Action Quake og þið p1mpar á Slímnet. Þetta er ekki sá leikur sem hann var gerður til að vera, damn I hate you guys :P”

<i>Scope sagði líka þetta við JBravo:</i>

“Það er bara fáránlegt að þið skulið leyfa endalausar breytingar við annars fínann server. Þetta er hvergi gert út í heimi. Mér finnst komið full mikið af frjálsræði við þetta. Þið gætuð auðvitað sagt mér að fara annað að spila en vegna ráðandi stöðu á þessum markaði þá er það ekki hægt. Reyndar getiði svo sem gert það, sagt mér að fara annað. Lítið mál að fara til stjórnenda Landssímans og láta þá vita að starfsmenn þeirra vilji að maður fari annað að spila.

Urgh, þetta er pathetic. Að gera kill í console í strat til dæmis í teamplay. Í stað þess að gefa andstæðingnum killið þá tekurðu eitt af þínum og þar af leiðandi geta sumir leikir ráðist af þessu. Verst að þið sjáið það ekki og þurfið alltaf að eyðileggja allt fyrir manni hérna.”

<i>Og svo sagði Scope þetta um JBravo:</i>

“1. ”Somebody decided to frag the big guy"
Sökum línunnar hér að ofan þá get ég ekki notað mitt raunverulega keppnisnick þegar ég er að spila ([PhD]Pressure) vegna þess að JBravo hefur sérstök réttindi og fær að skjóta svona línum á þá sem hann vill. Þetta er mjög pirrandi þegar allt í einu kemur maður sem admin inn á AQ þjónana á Íslandi og hann gerir breytingar sem felast í því að leikur sem maður hefur spilað í rúm 3 ár fer að breytast all verulega. Spurning hvort þú vilt ekki hafa petition um svona línur handa öllum bara eða er hugmyndaflug þitt svo mikið og húmorinn góður að þú reddar þessu bara sjálfur…? COMMON

2. “Leikmaður stökk fram af til að sanna ást sína til sumarstúlku”.
Bíðið við, ha? Er JBravo í QNI, er Sumarstúlka í QNI. Hvernig væri að hann myndi fara að átta sig á því að hann “Á” ekki serverinn, þetta er ekki QNI server, þetta er ACTION QUAKE í boði Símans Internets “for crying out loud” og það er óþarfi þar sem þú sem meðlimur QNI sért að koma með einhvern QNI-isma inn á þennan server.

3. Eftir allar þessar breytingar sem JBravo hefur verið að gera við serverinn hefur AQ orðið virkilega fucked hjá mér. Til að mynda þegar ég tengist í fyrsta sinn og er kannski búinn að vera á serverinum í 3 mín eða svo þá “minimizerast” Quake glugginn hjá mér vegna þess að það er búið að opna “Internet Explorer” og einhver síða hleðst upp. Þetta er mér aldeilis undarlegt en kannski ekki endilega JB að kenna. Einnig lendir maður oft í því þegar ég, notandi og viðskiptavinur Símans Internets í 3 ár tengist á serverinn via Símnet ISDN (5300100) laggast í svona 40 sek og stundum frýs alveg og þarf að reconnecta þótt að minimum resources á vélinni minni séu við störf og litlu sem engu breytt á vélinni minni frá því áður því þetta er keppnisvél mín.

Sökum atriða 1 og 2, legg ég til að breytingar JBravo og admin réttindi á serverinum verði alvarlega endurskoðuð og jafnvel tekin af honum.

Þetta er orðið of persónulegt og maðurinn hefur engin réttindi á að gera leikinn svona eins og hann er orðinn einungis vegna þess að þetta er bara fyndið. Ég veit að það verður amk eitt af hans pointum í þessu.

Ég er búinn að ræða þetta við p1mpa Símnets, greinilega ekki hægt að ræða við Banditos enda rífur maður endalausan kjaft á serverinum ef maður commentar á eitthvað en þetta ræddi ég við Smegma í gær og taldi rétt að þið hinir sæuð þetta líka.“

<i>Og enn er Scope að bitchast í JBravo:</i>

”Persónulega finnst mér að JB hafi fengið of frjálsar hendur hvað varðar serverinn og mér finnst að þetta frelsi ætti að verða svipt.

Einkennilegt nok að hann hefur ennþá ekki svarað fyrir sig hérna né komið til móts við mig á nokkurn hátt til að breyta þessu varðandi atriði 1. eða biðjast afsökunar.

…well hann er nú í QNI…so figures…“

<i>Og núna lenti Bandi í honum…</i>

”Ég hef rétt á að gera það sem ég vil í þessu tilviki, ég er að spila þetta alveg eins og þú. Meðan ég er ekki að svindla þá ættirðu alveg að sjá sóma þinn sem starfsmaður Símnets að vera ekki með svona skæting."

<B>Er ekki málið að losa sig einfaldlega við flísina í stað þess að fjarlægja fótinn?</B>



<BR