Smellur hefur bara ekki það aðdráttarafl sem þarf fyrir okkur. Pælið í því, það eru hvað mörg mót á ári.. 4? Ok.. göngum út frá því.. 4 smells mót, 4 skjalfta mót, 1-2 þurs mót, og fyrir þsesi mót eru vel flöst clönin að taka allavega eitt helgar lan fyrir þetta. Þetta er næstum önnur hver helgi á árs grundvelli :)
Í fyrsta lagi verðið þið að gera smell tjahh.. eftirsóknaverðari fyrir okkur quakeara svo við förum að mæta fleiri. Benni mætir af því hann er leikjahóra og getur spilað alla leiki í heimi :)
En mjög margir af okkur spilum ekki marga leiki, og er q3 í algjörum forgang.
Kemur á móti að þið eruð að fá mjög góða þáttöku á þessum smells lönum, svo af hverju ættuði að breyta einhverju? Pæling :) Ég allavega tala fyrir sjálfan mig þegar ég segi að ég muni ALDREI mæta á smell bara fyrir q3ffa =)
ekki vera heimskir og segja “við þurfum að fá fleiri q3'ara til að vilja breyta um keppnisfyrirkomulag” því að þið fáið ekki fleiri q3'ara með þremur tuttugumínútna q3ffa leikjum :)
btw.. ef þið viljið fá hugmyndir að keppnisfyrirkomulagi í q3 fyrir smell, er ykkur velkomið að msg'a mig á irc. Nickið er Maxium :)
ps. Myndi frekar giska á að kaz, butch, Arni, Anti og Gltich myndu veita honum harðari samkeppni en con;) just imo samt