Enn er komin ný útgáfa af snilldar moddinu Urban Terror.
Ég legg til að þeir sem stjórna þessu áhugamáli fari nú að setja UrT á innlent download hið fyrsta, svo fleiri geti séð af hverju þeir eru að missa..
Til þeirra sem segja að þeir hafi prufað UrT á sínum tíma (fyrir útgáfu 2.5) þá er þetta allt annar leikur í dag..
Það er orðið álíka erfitt að komast á góðan erlendan UrT server og alvöru battlefield server.. svo vinsæll er hann…
Endilega skoðið..
http://www.urbanterror.net