Mér tókst að gera skandal í fyrstu viku minni í QNI… það var clanmatch QNI vs HJ. Þar sem QNI menn voru og margir, þá átti að skiptast á að spila. Ég spilaði ekki Teamjungle, en ég spilaði Urban. Næsta map var Jungle1, en ég misskildi hlutina frá upphafi. Ég hélt að ég fengi að spila 2 möp þar sem ég var búin að specca urban og eitthver annar QNI maður sem hefði spilað hin 2 myndi gera team none. KeeKwai joinaði og ég gerði ekki team none strax, þannig við vorum 6on5 en ég hafði engin áhrif á þetta round ég stóð út í horni og skrifaði.. ég sé eftir því að hafa ekki gert team none og skrifað síðan, en það er og seint núna. Í þessu roundi disconnectaði Iber að mér mynnir og kannski fleiri. Þannig mér tókst að rústa matchinu. Mér þykir það mjög leitt og eftir þetta líkar sumum ekki vel við mig, sem mér finnst ekki gott mál. Ég vona að þið fyrirgefið mér þetta, þetta var ekki gert með neinum sérstökum tilgangi eða eitthverri illsku.

Van-GoGh

p.s plz ekki vera að svara þessum posti ef þetta kemur ykkur ekki við. Takk.<BR