til hvers að fara eftir því sem aðrir segja ? mér finnst báðir leikirnir mjög skemmtilegir, og er það ekki vegna þess að öðrum þyki það, þess vegna eru skoðanakannanir oftast rugl. En sambandi við netplay, þá á Q3 serverum nennir fólk ekki að spila nema CA, 1on1 (fer minnkandi þó) og öðru hverju 2on2, og þar sem mér þykir CA leiðinlegra en dauðinn, og 2on2 ekki næstum því eins skemmtilegt og 4on4 tdm, þá endar maður oft með að kveikja bara á AQ, þó maður sé eiginlega búinn að útúr tæta hann, þ.e. með ofspilun. En þó finnst mér mun skemmtilegra að keppa í Q3 en AQ… þú mátt giska 2 svar af hverju…