Suðurlandsskjálfti á sér stað á Stað á Eyrabakka (íþróttahúsinu) 27. - 28. september n.k.
Þessi viðburður er á vegum <a href="http://www.trs.is/“>Tölvu- og rafeindaþjónustu Suðurlands</a> og er skráður sem Menningarviðburður í <a href=”www.arborg.is“>Árborg</a> :o)
Við munum aðeins leyfa 100 skráningar, þar sem að þetta er í fyrsta skipti sem svona er haldið á Suðurlandi (og kannski síðasta ef þáttaka verður ekki góð?) og undir stjórn þessarra manna.
Búnaðurinn verður frá HP, og má nefna hp procurve switchar og prentium4 hp leikjaþjónar.
Mótsgjald verður 3000 krónur, og innifalið í því verður aðgangur að staðarneti og Suðurlandsskjálftabolur.
Keppt verður í Counter-Strike, Action Quake og Quake 3.
Vegleg <a href=”http://www.trs.is/skjalfti/skraning.asp?lesa=ymi slegt&ym=verdlaun“>verðlaun</a> verða í boði fyrir efstu sætin!
FYRISTIR KOMA FYRSTIR FÁ!
Skráning fer fram á: <a href=”http://www.trs.is/skjalfti/">http://www.trs.is/ skjalfti/</a> og getið þið lesið meira um mótið þar.
Skráiði ykkur og hafið það skemmtilegt fyrir utan stórborgina (ef þú býrð þar), njótið sjávarloftsins en sitjið inni og tölvisti!
Ef einhverjar spurningar vakna, getið þið haft samband við Copyright á irc eða sent póst á <a href=“mailto:skjalfti@dagurh.net”>skjalfti@dagurh.net </a>.
Kveðja, Dagur aka Copyright.
Dagur