Jæja nú er komið að því að halda CCL2K (Clan Cow LAN 2000).
Eftir margar frestanir þá höfum við loksins komið þessu fyrir helgina 24-26 n.k.
Við verðum til húsa í Þingvallastræti 18 (efri hæð) og er þetta á Akureyri.
Þetta er invite only LAN í þetta skipti en við vonumst til að geta haldið fleiri lön seinna og hafa frjálsa mætingu.
En allavegana þá er gestalistinn kominn á <a href="http://www.centrum.is/~rofi">www.centrum.is/~rofi</a>.
Um að gera að lýta á þetta og athuga hvort að þið séuð á listanum ;)
En eins og ég segi þá er þetta bara fyrir Akureyringa.

P.S. Ég vil taka það skýrt fram að það er allt morandi í stafsetningarvillum á þessari síðu (og sennilega í þessari grein líka :) því að hún var gerð í miklum flýti :)

fyrir hönd Clan Cow,

-mystic-
nossinyer // caid