Núna undanfarið hafa mótin verið haldin með þeim hætti að það er keppt í Quake: Quake 3 Arena CTF, DMTP og 1on1 & Action Quake TP, FFA. Svo var keppt í CS (veit ekki í hvaða greinum) og UT (ctf minnir mig).
Hvernig væri nú að opna þetta aðeins og leyfa okkur að njóta allra leikjana. Mig myndi tildæmis langa að spila AQTP, Q3 1on1, UT CTF og eitthvað þar eftir götunum.
Margir Quakarar sem spila Halflife líka og leiðinlegt að láta fólk þurfa að velja á milli. Hvað mig varðar sjálfan er þetta lítið mál þar sem ég spila bara Action og örlítið Q3.
Væri samt gaman að geta spilað þær greinar sem höfða best til þín, sama hvort þær eru halflife, quake eða unreal.