Ég veit að þið eruð líklega orðnir hundleiðir á RQ3 greinum frá mér, en það eru nokkur atriði sem allir virðast alltaf vera að spyrja mig.
Það náðist ekki að klára TJ fyrir betu 2.0. Enn er unnið að TJ og ef það klárast bráðlega þá kemur það út umleið. Radio og % breyturnar úr AQ. Hérna er dæmi úr configgnum mínum.
bind TAB “scores”
bind 1 “say_team I got $K with my $W ; radio enemyd”
bind 2 “+wstats”
bind b “radio cover ; say_team They got me in the $D ; bandage”
bind m “radio reportin ; say Im here with my $W and the do is at $H”
bind n “radio treport ; say yo dudes ?”
Takiði eftir hversu svipað þetta er frá AQ ? Bara breyta % í $.
Sniper aliases og lens… Eru nærstum óþarfir. Clientbreytur sem hjálpa eru:
cg_RQ3_ssgZoomAssist (0=off, 1=on). Ef þetta er á, þá sér leikurinn um að hafa sens rétt m.t.t. hvaða zoom leveli þið eruð í.
cg_RQ3_ssgSensitivity2x, cg_RQ3_ssgSensitivity4x og cg_RQ3_ssgSensitivity6x = sens í viðkomandi zoomi.
Svo er skipun sem heitir unzoom sem fer með ykkur beint í 0x zoom (og þar með default sens.)
Ef þið eruð í miklu basli með að fá RQ3 í gang er algengasta skýringin á því að þú hefur þá ekki hent gamla reaction foldernum áður en þú settir inn beta 2.
Ef þið náðuð í Windows installerinn og hann ekki virkar, þá eru leiðbeiningar um það á www.rq3.com
Við erum að fara yfir docs svo þau koma út á næstu dögum.