Daginn, ég kem mér bara beint að efninu.. ég á vin sem vann quake á skjálfta og fékk 4000 króna inneign í skífunni og bíómiða fyrir 2 í smárabíó/regnbogann/stjörnubíó og mér fannst það frekar slöpp verðlaun miðað við stærð skjálfta en svo heyrði ég að counter-strike spilararnir fengu ca 70þúsund krónu síma og þeir voru 6 í liði með varamanni sem fékk líka síma meðan quake voru 4/5 (5 í ctf). Borguðu cs gaurarnir eitthvað meira til að komast inn á skjálfta ? af hvejru allt í einu þessi munur á verðlaunum? fleira fólk að spila cs? það er ekki afsökun vegna þess að mig rámar að UT hafi alltaf fengið jafn góð verðlaun og quake og cs .. en allavega langar mér að vita af hverju þeir gátu ekki gefið 30 þús króna síma þannig að allir gátu fengið góð verðlaun.. væri fínt að fá einhvern pimp til að útskýra þetta því þetta er eiginlega bara sorglegt og ætti ekki að standa óútskýrt.
- bOglIs -