Mér varst fyrirspurn á irc núna áðan frá leikmanni sem var ekki viss um hvort skinnin og aðrir pakfælar sem hann er að nota væru leyfileg eða ekki á skjálftamótum.
Eftir að hafa fengið frá honum nokkur screenshot kom á daginn að skinnin hanns eru gott dæmi um fullbright skin, sem eru og hafa alltaf verið bönnuð á mótunum.
Hitt screenshottið sem hann sendi mér sýnir pakfæl sem gerir jungle möppin öll brún og asnaleg.
Ég veit ekki hvort okkur pimpum sé stætt á því að kalla það svindl en við p1mpar ræddum þetta talsvert núna áðan og það er á hreinu að svona skin eru óleyfileg og teljast til
svindla. Hitt er á miklu grárra svæði. Því ætla ég að bregða á það ráð að höfða til ykkar betri manns og stinga uppá því að svonalagað verið ekki notað skjálfta.

Screenshottin sem ég er að tala um eru:

http://www.ra.is/neinei1.jpg
http://www.ra.is/neinei2.jpg

Sem smá dæmi um hvernig ég spila oftast getiði gluggað í http://www.ra.is/jaja/

AQ verður seint talinn vera flottur leikur sjónrænt séð, en það er samt hægt að gera hann þokkalega flottann með því einu að gera borðin ekki of björt (gl_modulate í hófi).
Við erum ekki að segja að það sé ekki í lagi að customæsa leikinn til en vörum við að gengið sé of langt í því :)