Fyrir nokkru síðan náði ég í hér á huga neðangreindan file:

115,562,496 ProgressiveTrickjumpingByJapex(640x480-WMA).divx.avi

Þetta myndband er mesta snilldin og sérstaklega góð útgáfa Communication lagsins í Armix Remix eftir Armin Van Buuren sem gefur þessu geggjaðann fíling og er þetta lag 100% rétt valið enda trance IMHO besta tónlistin til að spila við.

Í lok myndbandsins er minnst á Progressive Trickjumping By Japex II. Kannast einhver við það hvort þetta sé komið út og hvar sé hægt að nálgast þetta. Endilega látið mig vita, þið sem vitið eitthvað um þetta. Einnig hef ég áhuga á að vita meira um hvort til séu fleiri svona flott videó á netinu.

Hlakka til að heyra í ykkur.

pREZ