Quake - Tilhvers ?
Jæja, elsku dúllurnar mínar :)
Oft hef ég hugsað, og sjaldan huxað nóg !!
Ég las þessa snilldar grein frá Dreng og það fékk mig til að huxa meira…
Oft er gaman að rifja upp gamla tíma og engu tína.
Þannig að í þessu ölæði ákvað ég að leysa frá skjóðuni um Quake og það samfélag.
Well, hvað er quake´ari ?
1) Quakari er nörd sem á ekki vini. Nema Irkarar séu :)
2) Quakari er nörd sem á “yfirleit” góða tölvu.
3) Quakari lyktar af svita.
4) Quakari er gaur/gaurína sem fær nóg út úr því að góna á tölvuskjáinn og vera hetja hvers leiks.
Ok, ef þú ert enþá að lesa, þá hefur þú væntanlega farið á SKJÁLFTAMÓT.
Tilhvers er skjálftamót ?
1) þegar ég mætti á svoleiðis var ég að leita mér af sveitum quake´ara til að hafa samfarir við.
2) Ég mætti til að sýna öllum að ég ætti þráðlaust lyklaborð. Og það er sko líka beyglað…
3) Að sjá 460 nörda sitja hlið við hlið í myrkrinu og ekki gera neitt í því (omg, hvað er það)
4) Ef þetta væru konur í myrkri þá myndi sko eitthvað ske..(fantasíur eru góðar, belive me)
Æ, eins og alltaf þá meikar það sem ég er að reyna að segja engann senseeee !!
10.9.8.7.6.5.4.3.2.1.GO.
Ok, ég ætla að rifja upp gamla tíma….
Humm, tilhvers. Æ….who cares…
Ég ætla bara að segja eitthvað.
Í den þá var ég illa lyktandi nörd sem sat og spilaði Quake og hlustaði á Rammstein.
Eða þá hlustaði ég á quake og spilaði Rammstein…
Jáhááá, það er sko alveg satt.
Í dag, lykta ég enþá verr og spila næstum því ekki quake, ég sit á irk og pikka á lyklaborðið..
Reyndar finnst mér að við ættum að hafa duel í lyklaborðspikkun..
Gæti farið svona fram :
2 gaura sitja fyrir framan skjáinn og skrifa hvorn annan í kaf, sá sem skrifar fleiri orð á mínútu vinnur.
Irk Duel 101…….Og þursinn gæti speccað það með liveCameru…
Reglur :
Þú verður að vera nakinn.
Þú verður að hafa þráðlaust lyklaborð (eins og ég , ég er 1337)
Þú verður að hafa íslenskuna í lagi ….(nema að það sé erlendur duel.)
Þú verður að svitna mikið.
Omg, þvílíkt bull. já og þvílík vitleysa…
EN, afhverju ekki ?
Ég bara spyr…
Hvað er quake ?
Tildæmis duel þá sitja 2 illa lyktandi nördar í sithvoru horninu og skjóta hvorn annan.
Ef þeir eru ekki að spila AQTP, ef það er AQTP, þá campa þeir. og camp er gott..
Ekki hættulegt, algerlega safe… bíða, miða og sofna………
Sá sem hrýtur hæst vinnur !
Ok, en og aftur er ég komin einhvert sem ég ætlaði mér ekki.
En, hvert ætlaði ég mér ?
Eigi veit ég svo ! veist þú það ?
Ég man þegar quake var að byrja hérna heima (allavega í mínum augum) þá var eitthvað til
sem var kallað KJÖTSMIÐJAN. snilldar nafn á því miður eigi svo snilldarlegum server..
En, alveg nóg. Ég meina hvað erum við ekki að sætta okkur við í dag ?
Þarna voru kannski 8 - 10 manns, allir betri en hinir.
Ég var eigi bestur og það var kannski afþví að ég notaði Quake sem Irk rás.
Jamm, ég vissi ekki hvað irk var :)
Talaði við alla um allt og ekkert, þangað til Hux-Zake sagði mér að joina einhvað sem var kallað IRK.
Það gerði ég og ég er þar enþá :)
ok, clön… Hvað eru clön ?
Clön eru flokkur nörda sem gera bara einn hlut ………..
SPILA QUAKE… eða það þykkjast þeir gera.
Ég meina ég er enþá í MurK og varla spila ég !!
Hvað er ég að gera þar ?
Humm, kannski er það afþví að ég er stærstu hluthafi í Hux og MurK.
Reyndar átti ég líka Aoen, en ég ákvað að hætta með það lið og dreifði meðlimum
í huxið og MurKið..
Svo átti ég líka smá í ICE, en ég eiginlega lagði það lið niður, fyrir utan Asa hann er ICE…
Hver hefur ekki heyrt lagið “Icing on the cake” með stefen tin tin duffy !!
Hann stofnaði Ice, og sagði þeim að ísa kökuna.
Ha ? þekkiru ekki Stefen tin tin duffy !! marrrrr
Hann var meira að segja með tónleika hérna á íslandi !!
Marrrrrrrrrrrrr.
Pointið í þessu er :
Það er sko ekkert point :)
Eina sem ég get sagt er :
mér langar í eigin heimasíðusvæði þar sem ég get ruglað.
mér langar að vera yngir .
mér langar að vinna skjalfta duel :)
Kveðja
X-Rated