Þar sem að enginn virðist nenna því að spá fyrir um úrslit fyrsta Skjálftans á þessu ári þá ætla ég að skella mér í það, aðallega til að losna við vælið í awtri. :)
Nokkuð ljóst að það verður erfiðara að spá fyrir núna en áður, öll lið eru að mæta með “a” liðin sín í CTF(má þakka ODEE og EuroCTF þann áhuga) og svo eru 6 lið sem eiga séns á Top3 í q3tdm.
Skellum okkur í þetta:
Q3 - 1on1
Ég get ekki sagt að ég hafi fylgst mikið með 1on1'inu undanfarið, þannig að ég er bara svona nokkurnveginn að skjóta, veit samt að “sumir” hafa verið og munu æfa sig, en þetta er engan veginn öruggt.
1. w/o-flawless
2. f(KaZ)
3-4. f(b3nni)
3-4. f(Anti)
5. MurK'Arni
Röðin á 3-5. sæti gæti líklega breyst, en held að við fáum að sjá flaw vs kaz í úrslitum.
Q3: CTF
CTF keppnin verður óvenju spennandi MurK'gabblerz+cynic gjörsamlega ownuðu hana síðat, en eitthvað segir mér að sigurganga þeirra muni taka enda á þessum skjalfta, allavega í CTF ;)
1. fallen
2. MurK'g+c
3. w/o-a
Q3: TeamDM
Það er langt síðan að DMTP keppnin hefur verið svona spennandi, þó svo að 1. sætið sé nokkurnveginn skipað nú þegar. MurK'gabblerz eru frekar dóminerandi í dmtp hérna á Íslandi, og eru að gera það gott í útlöndum, jafnvel kallaðir “The bjorks of gaming”. Hinsvegar eru 5 önnur lið sem berjast um 2. og 3. sætið, sjáum hvernig þetta fer:
1. MurK'g
2. fallen'red
3. fallen'blue
4-5. MurK'BSI
4-5. w/o-a
Ath. að ég er að sjálfsögðu í fallen og hef því inside info, við höfum leynivopn sem munu koma öllum í opna skjöldu. Upplýsingar um það er að finna í svartri möppu merkt “FALLEN - LEYNI STRAT” sem aðeins ég hef aðgang að, og mun vera með á Skjálfta.
Phew, þá er það komið á hreint. Takk fyrir góðan Skjálfta…neee djógur.
ATH: Þetta eru auðvitað mínar skoðanir, ekki fleima mig og segja “fallen menn allstaðar efstir?????? woddafúkk??” :) eða .. jú..alltaf gaman að smá flames….
Bring it on.