mín persónulega skoðun er á þessa leið:
R1: hérna verður barist harðar en í nokkrum öðrum riðli, enda þessi riðill kallaður dauðariðillinn (enda ég í honum :), það á sennilega eftir að gefa af sér endalaust magn af campi, sem á þó eftir að gagnast lítið. BBQ hefur sýnt og sannað að með ótrúlegri samhæfingu og útúrhöxxuðum sniperum geta þeir brotið upp hvaða camp sem er. PhD hafa verið þekktir fyrir góð strött, en það dugar þeim varla gegn liðum þessa riðils. DON menn hafa lengi verið þekktir fyrir ótrúlega vel strattað camp og góða samvinnu, en það tel ég lykilinn að þessum riðli. Lock Stock, held ég, munu halda að camp komi þeim áfram og flaska á því.
1. bbq
2. godfathers
3. PhD/lock stock
4. PhD/lock stock
5. mAIm Delux
6. weed
7. red
R2: Þennan riðil skipa 3 góð lið, en því miður fyrir hin liðin eru DON menn mun skipulaggðari og samhæfnari og munu því ekki eiga í erfiðleikum með þennan riðil. f@ og wicked eiga í rauninni bæði góðan sjéns á að komast upp, en ég tel þó að f@ sé meira solid lið og vinni allt nema DON.
1. DON - Goodfellas
2. f@ - fasterds
3. Wicked
4. maim-forsaken
5. weed
6. tod
R3: þennan riðil á Blacout liðið, A lið maxtacs. Mjög hart verður hinsvegar barist um 2 sæti hérna, og tel ég að DON vinni QWA, QWA vinni QNI og QNI vinni DON, og öll þessi lið vinni f@ og aid, svo er bara að vona að DON komi út “on top” :)
1. MaxTac - Blackout
2. DON - wiseguys
3. QNI - 4eyez
4. QWA - 6th element
5. F@ - Jihad
6. AiD - Afríkumellur
R4: þetta er annar frekar skrýtinn riðill (mt með 2 lið og qwa einnig) og ég held að þessi riðill muni “representa” camp á þessum skjálfta. Core menn eru með einhverja þá overclockuðustu snipera sem finnast í dag, sem og mjög góða auto menn til að verja, og munu því í rauninni aldrei eiga í hættu að falla úr þessum riðli. QWA menn eru þekktir fyrir +forward aliasana sína með innbyggðum timerum, og mun það duga þeim, ásamt mjög góðum sniperum auðvitað, til að ná í 2. sætið. Dogfathers hafa lítið verið að spila (sem ég hef séð a.m.k.) og mun það verða þeim að falli í þetta skiptið. Lítið að segja um hin liðin, þau einfaldlega eru ekki nógu ströttuð eða samhæfin til að eiga möguleika :/
1. MaxTac - Core
2. QWA - Folar
3. QNI - Dogfather
4. MaxTac - X-Com
5. QWA - Partyboys
6. AiD - Asíumellur
ég held svo að BBQ komist í ósigraðir í undanúrslit, þar sem þeir tapa fyrir annaðhvort DON eða MaxTac, og enda síðan í 3 sæti að þessu sinni. DON og MaxTac eiga í raun jafna möguleika á 1. sætinu held ég, og munu örlögin (JB :) skaffa öðru liðinu sigrinum að þessu sinni. 4. sætið mun svo hitt DON liðið skipa.
P.S. hverjir keppa við hverja eftir riðlana? 1. sæti úr riðli 1 móti 2. sæti í riðli 3 eða?