Ég hef verið að spila svolið undanfarið á CA serverum simnets og er með nokkur comment um þá:
1. Spaw, mér finnst það allt í lagi en það á þá að sleppa allri upphitun. Þetta veldur bara laggi í byrjun, allavega finnst mér það, og upphitunin er bara óþörf.
2. Join, það ætti að vera hægt að joina þó svo að leikurinn sé byrjaður, þá þarf maður ekki að bíða á meðan aðrir eru að skemmta sér, en þá þarf að pass að ef t.d. maður deyr snemma í leiknum að maður reconnecti ekki til að geta haldið áfram. Þannig að það gæti orði vesen með þetta join dæmi.
3. Rocket Jump, Rocket jump er svo sem fínt, en mér finnst að maður ætti að missa meiri armor og jafnvel smá líf við þetta, því að annars eru allir alltaf rocket jumpandi út um allt.
4. Rail, það er alveg fáránlegt að vera búinn að skjóta kannski 3x rail í gaurinn sem þú ert að keppa við en hann deyr ekki. Í venjulegum q3 dugar alveg að skjóta 1 til 2 og hann er búinn.
Vona að aðrir komi með fleyri comment…
p.s. Simnet rúlar
“stafsetning er á valdi djöfulsins,
og þar sem ég er ekki á vald hans,
hef ég ekki vald á stafsetningu”
MateriaL