Búið er að opna fyrir <a href="http://thursinn.hugi.is/“>skráningu</a> í Thursinn.Q3, hægt er að skrá sig vefsíðu Thursinns sem er <a href=”http://thursinn.hugi.is/“>hér</a>.
Áður en þið skráið ykkur, vinsamlegast lesið yfir leiðbeiningar fyrir skráningu sem sjást á forsíðu vefsíðunnar.
Úrdráttur: Fyrirliði clansins skráir sig fyrstur, hann skráir clanið í leiðinni. Eftir það geta aðrir meðlimir clansins skráð sig. Ef clan ætlar að hafa eitt lið, þá skráir Clan Fyrirliði liðið með því að velja ”Bæta við liði“. Ef clan ætlar að hafa fleiri en 1 lið á sínum vegum, þá eru sérstakir liðs-fyrirliðar valdir og þeir skrá liðið(”Bæta við liði").