Þar sem að mjög margir hafa verið að spyrja um cfg fyrir ReactionQ3 þá ætla ég að skrifa smá þursa-væna grein sem ætti að hjálpa fólki af stað.
Aðal-skipanir:
“x” táknar takka að eigin vali ;)
bind x +button5 //Endurhlaða
bind x bandage //Hnýta um sárið
bind x dropitem //Henda hlut
bind x dropweapon //Henda vopni
bind x irvision //Infra-Red gleraugu, eða álíka hýr hlutur :)
bind x opendoor //Opna hurð
bind x specialweapon //Sneggri leið til að velja það aðalvopn sem þú ert með(t.d Shotgun, MachineGun etc.)
bind x weapon //Sniper: zoom, MachineGun: Skiptir milli Burst(3 skot) og auto,Pistol: Skiptir á milli semi-auto og auto, Hnífur: skiptir á milli skera/kasta, Handsprengjur: Kasta stutt, langt, mjög langt.
Síðan er hægt að fínstilla allskyns hluti, hægt að kynna sér það nánar í readme.txt(Sem að allir eiga að vera búnir að lesa).
Þær stillingar sem ég nota eru fáanlegar <a href="http://www.simnet.is/asp/raq3/raq3.cfg“>hér</a>.
Það eru komnir 2 serverar upp, magnyl.uqo.is:27960 & skjalfti5.simnet.is.
Til þess að geta tengst verður að hafa <a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/pr/q3pointrelease_130.exe">pointrelease 1.30</a> og hafa eftirfarandi stillingar með eftirfarandi gildum:
r_picmip 1 til 3
r_mapoverbrightbits 2
r_gamma 1 til 1.7
sv_allowdownload 0
Núna áttu bara eftir að skella þér á #reaction.is og kampa serverana! :)