Jæja…..DOOM 3 er það heillin.
Úff, er mar spenntur….. Ég lá í Doom og Doom II með gæsahúð vikum saman. Fyrsta Multi-User gaming reynslan var í 4 manna Doom II upp í tölvuveri fyrir utan VR2 uppi í Háskóla.
Doom 2 hafði ambiance og þetta look&feel sem góðar hryllingsmyndir hafa. Quake hafði það líka, svona að mestu, en það jafnast ekkert á við fyrsta “fixið”. Mun Doom 3 ná þessu sama? Spennandi að sjá.
Carmack sjálfur segir : We are working on a new DOOM game, focusing on the single player game experience, and using brand new technology in almost every aspect of it. That is all we are prepared to say about the game for quite some time, so don't push for interviews. We will talk about it when things are actually built, to avoid giving misleading comments.
Hvað á að giska á. Jólin 2001 sem útgáfudag, er það ekki nokku nærri lagi.