Nú nýlega hef ég haft samband við nokkra stráka að utan og hef haft þó nokkuð af upplýsingum uppúr krafsinu ,
t.d þær upplýsingar að á sumum stöðum er tengingin ekki á nema 40$ eða 3200 kr , og isp'inn á 15$ eða 1050 kr og ekkert download limit. (adsl)
Þið vitið allveg hvað adslið er á hérna og download limitið.
Ef einhver hefði vald til að brakea Landssímanum upp og/eða formað nýtt fyrirtæki myndi þetta verða gott :)
Vinur minn kom með þá hugmynd hvernig það væri ef baugur , og kannski 3 - 4 fyrirtæki í viðbót færu útí þetta :)
lækka síma gjödin um 50 - 70 prósent og svo framvegis :)