
tölvuleiki og sérstaklega þeim sem spila yfir Internetið.
Viðskiptavinir í Leikjaáskrift fá eftirfarandi :
1) 5 netföng.
2) 20 MB heimasíðupláss.
3) Forgang í skráningu á leikjamót.
4) 1000 krónu afslátt af mótsgjaldi.
Einnig mun Síminn Internet, í samstarfi við valda aðila, bjóða tilboð á
nýjum leikjum og tölvuíhlutum tengdum leikjum.
Fyrsta tilboðið er leikurinn Homeworld:Cataclysm frá Sierra sem býðst þeim
sem skrá sig í Leikjaáskrift á aðeins 3.190,-
Verð Leikjaáskriftar er :
Fyrir aðgang um mótald og ISDN64 : 1.190,- kr/mán
Fyrir aðgang um ISDN128 : 1.690,- kr/mán
Fyrir aðgang um ADSL : 200,- kr/viðbót við ADSL-áskrift.
Til að fá frekari upplýsinga er bent á 800 7575 og verslun Símans Internet
og þjónustustað í Ármúla 25.
bestu kveðjur
Starfsfólk Símans Internet