Jæja, þá er komið að því. :)

Allir Quake III Arena þjónarnir á Skjálfta keyra nú lokaplásturinn, 1.30. Tvær leiðir eru til að verða sér úti um hann:

#1
<a href="http://static.hugi.is/games/quake3/pr/q3pointrelease_130.exe">Win32</a> [ 26.4MB ]
<a href="http://static.hugi.is/games/quake3/pr/linuxq3apoint-1.30.x86.run">Linux</a> [ 25.5MB ]

Keyrið, og fylgið leiðbeiningum.

#2
Keyra “Check for Quake III Arena Updates.exe”, sem er að finna í Quake3 möppunni.


Enn of aftur er ástæða til að ítreka það sem hefur staðið í readme skránni síðan í útgáfu 1.25:

- IF YOU ARE HAVING MOUSE SENSITIVITY ISSUES WITH THIS, AND THE VERSION 1.29g POINT RELEASES PLEASE READ THIS - This and the last version of the point releases, were compiled with a new version of Direct Input that may have changed your mouse sensitivity. If you have noticed a change, we have a fix for you. The cvar \in_mouse can be used to set the “feel” of the sensitivity back to previous versions of Quake III. At the console type:

\in_mouse 1 - To get the same “feel” as version 1.27h. This is the default “feel” that was shipped with Team Arena.

\in_mouse -1 - To get the same “feel” as version 1.17 of Quake III. These are the only 2 “feels” that Quake III and Team Arena have ever had, so one of the settings should get you back on track.

\in_restart - must be used to initialize both of the above commands.


Þessi plástur inniheldur svo til enga nýja fítusa, heldur mestmegnis bugfix.

ps. það þarf náttúruhamfarir til að þessi útgáfa verði ekki spiluð á Skjálfta 4 | 2001.


Enjoy,
Smegma