John Carmack viðtal
Well, <a href="http://www.voodooextreme.com“>Voodoo Extreme</a> hafa birt <a href=”http://www.voodooextreme.com/articles/kneedeepinvoodoo.html“>síðasta partinn</a> af hinu þriggja stykkja viðtali við John Carmack þar sem þeir tala meðal annars um Doom 3. Carmack segir að það komi að sjálfsögðu beta test fyrir Doom 3 eins og fyrir flesta leikina frá þeim á undan og fullyrðir að fyrsta testið fyrir Quake 3 Arena hafi komið of snemma út þar sem vélin hafi verið nokkurn veginn tilbúin en bottarnir algjörlega ókláraðir. Þeir sem ætla að lesa þetta viðtal ættu að kíkja líka á <a href=”http://www.voodooextreme.com/article.taf?articleID=139“>fyrsta</a> og <a href=”http://www.voodooextreme.com/articles/johncarmackinterviewday2.html">annan partinn</a> af því.