OSP 0.99v3 er komið á alla Quake III Arena þjónana á Skjálfta.
Uppfærslan er einföld. Þeir sem nú geta spilað á Skjálfta þurfa einungis að bæta einni skrá í osp möppuna hjá sér: <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/osp/099v3/z-osp-cgame099v3.pk3">z-osp-cgame099v3.pk3</a> [ 145KB ]
Þeir sem eru fyrir með eldri útgáfur af OSP en 0.99u þurfa að auki þessar tvær:
<a href="http://static.hugi.is/games/quake3/osp/099v1/z-osp-players-099u.pk3“>z-osp-players099u.pk3</a>
<a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/osp/099v1/z-osp-extra099u.pk3“>z-osp-extra099u.pk3</a>
Breytingar frá fyrri útgáfu(m) má sjá <a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/osp/099v3/docs/osp-q3-History.txt“>hér</a>.
Moddið í heild sinni (fyrir uppsetningar servera o.fl.) má finna <a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/osp/099v3/osp-quake3-0.99v3.zip">hér</a>. [ 2MB ]
Þessi útgáfa verður notuð á Skjálfta 3 | 2001 næstu helgi. Keppnisþjónar með endanlegri mótsuppsetningu koma upp á morgun á Skjalfti.simnet.is, 27960=1v1, 27970=CTF, 27980=TDM. Áríðandi er að lága mig vita _strax_ ef þeir virka að einhverju leyti ekki eins og til er ætlast, eða ekki í samræmi við uppgefnar mótsreglur.
[UPPFÆRSLA] - gildi cg_altlightning hafa víxlast! Til að nota classic lightning gun þarf því að brúka /cg_altlightning 1, en cg_altlightning 0 fyrir promode týpuna :)
Kveðja,
Smegma