Að spila Quake með fólki inni á serverum er hreint út sagt frábær skemmtun. Maður kynnist fólki þarna undir þeim gælunöfnum sem þeir velja sér og oftast ná þeir spilarar sem lengst halda sér við eina og sama nickið góðu “reputation” þegar lengra dregur. Undanfarið hef ég verið að spila Action Quake 2 Team Play á kvöldin og ekkert nema gott um það að segja. Oftast ríkir góður andi milli spilara og menn hrósa hvorum öðrum og hafa gaman af jafnt í sigri sem og tapi. Upp á síðkastið hefur borið á því að menn stíga inn á serverinn undir fölskum forsendum og nota þar á meðal það sem kallast altnick. Altnick er gælunafn sem reyndur spilari notar til þess að gefa ekki upp sitt alvöru gælunafn sem viðkomandi hefur notað lengst. Þetta leggst alveg gífurlega illa í mig og aðra sem ég þekki til er hafa tjáð sig um þetta. Maður er að sjá menn koma inn á serverinn með eitthvað rugl og ó-clantengt gælunafn tengdir á ISDN/ADSL með góðu pingi rústa serverinum, verandi með kjaft og láta eins og með njálg í rassgatinu. Ég spyr af hverju í andskotanum fólk láti svona? Hvað er það sem hvetur menn til að nota altnick? Eru þetta svona lélegir spilarar að þeir þora ekki að koma hreint fram við mótspilara sína? Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér og hef komist að neðangreindum atriðum varðandi altnickara eða altniggara eins og ég kýs að kalla þá.
Ástæður altnicks eru:
1. Altnegri á við sálfræðilegan vanda að stríða og þolir ekki mótlæti.
2. Altnegri skammast sín fyrir hversu lélegur hann er.
3. Altnegri þorir ekki að spila við þá sem spilandi eru nema undir fölskum forsendum.
4. Altnegri heldur að það verði gert grín af honum vegna þess hve lélegur spilari hann sé.
5. Altnegri er veruleikaskertur.
6. Altnegri á við persónuleg vandamál að stríða.
7. Altnegri skammast sín fyrir að láta sjá sig spila. Hann hefur líklegast sagst hata viðkomandi leik á opinberum vettvangi til að sýnast stór og mikill en í sannleikanum sagt er hann bara lítill nirfill sem lifir í blekkingu.

Satt að segja finnst mér altnick skemma Quake spilun í dag. Mér finnst leiðinlegt að spila við fólk undir fölskum forsendum. Mér finnst að fólk ætti að geta komið hreint fram við aðra og spilað AQTP eins og hann var fyrir 2 árum síðan, þá voru allir vinir og þá var gaman að spila. Núna eru 70% þeirra sem spilar einhverjir skálmaþursar, rífandi kjaft með leiðinleg comment.

Annað sem mig langar að benda á. Það er teamtalk AQ notenda. Það er alveg ömurlegt að lenda í einhverjum fávita eins og -Jerec- sem notar %K í messagemode 1 og er með einhverja langa og leiðinlega línu til að pumpa upp egóið í sér. Getiði ekki skoðað ykkar teamtalk aðeins betur og haft þetta styttra svo að það séu ekki comment flæðandi yfir skjáinn og distracta teammates. Það ætti að vera auto-kick af serverinum sem nota %k í messagemode 1 finnst mér. Ég er búinn að eyða þvílíkum tíma í radio configið mitt og ég vil biðja ykkur kæru meðspilarar að skoða hvernig ég nota það næst þegar ég spila með ykkur og láta mig vita hvað má betur fara osfrv. Það mun verða miklu skemmtilegra að spila ef að teamtalk sé í lagi hjá öllum notendum sem ég veit reyndar að mun aldrei verða því að það er of mikið af þursum viðloðandi í dag.

Eitt að lokum til Skjálftap1mpa, getiði vinsamlegast læst cl_pitchspeed á serverum ykkar svo að það sé ekki hægt að nota þetta hvimleiða m4_steady trick sem margir eru með rétt eins og þið gerðuð í úrslitaleiknum á síðasta móti.

Þakka ykkur lesturinn.

Kveðja
PhD|ScOpE