Jæja, þá er komið að því, hardcore gamers fara að time'a öll spawns í köku. sitja með blað og blýant og reikna út hversu mikið óvinurinn á eftir í HP eftir smá “battl” . . og ég er hér til að aðstoða ykkur við það. ^^
Förum fyrst yfir vopnin, skaðann sem þau gera og svokallað “rate of fire”:
Hið classíska Gauntlet:
Sama og í Quake3. Basically gerir 50 dmg per hit og ef þú ert uppvið óvininn er einhver hálf sec. milli hits . . (bara notað til að drepa murkara og taka screenshot af því til að hafa í background í mörg ár *hóst*tazzman*hóst*)
Machine Gun (MG):
Sýnist hún vera verri en í Quake 3 en eins og staðan er í dag í v1.0 þá gerir hún 5 dmg og skýtur 7 skotum á sec. þegar hún er zoomuð gerir hún 10 dmg en skýtur ekki nema 3 skotum á sec. svo við erum að fá basically sama DPS (ef maður hittir úr öllum skotum) UPDATE: Byssan gerir 7 dmg per normal hit í FFA og CTF hugsanlega fleiri gametypes, en 5 í 1v1.
Shotgun (SG):
Sama og í Quake 3, 11 högl, 10 dmg hvert hagl, hæsta singleshot damage byssan í leiknum (ef þú hittir úr öllum höglonum), rate of fire er 1 skot á sec.
Grenade Launcher (GL):
100 Damage direct hit og slatti af splash damage, er ekki með neina útreikninga fyrir hversu mikið damage það er eftir range, en það er amk meira en menn eru að fá úr RL. Þú getur plaffað út 4 grenades á 5 sec. og þær springa eftir 2.5 sec (ef þú smettar ekki óvininn)
Rocket Launcher (RL):
100 Damage direct hit, sama og GL, og ágætis splash damage (aðeins minna en af grenade samt), og aðeins minna en í Quake 3 líka . . sem gerir þetta bara athyglisvert hugsa ég.
Lightning Gun (LG):
Gerir 8 dmg úr hverri hleðslu, og nærð að koma út 20 hleðslum á sec. svo ef þú skaftar þetta og nærð steady tikk í heila sec ertu kominn með gott 160 dmg sem er ágætt.
Hyperblaster (HB):
Fínt 14 hp per hit (sem er smá niðurslag frá Plasma í Quake3 sem fólk vill líkja þessari byssu við) einig er smá splash dmg sem er í kringum 6 hp dmg ef þú ert innan range. hún er að keyra út 12.5 skotum á sec. sem gefur 175 dps ef þú ert OFUR! =)
Nail Gun (NG):
Þessi er fremur athyglisverð og ólíkt HB þá er hún einu noch'i fyrir ofan PG. Hver nagli direct hit gerir 30 dmg og hefur jafn stórt splash area og HB'in, sem gerir að jafnaði 13 í dmg. Rate of fire á þessu er helmingi minna en á HB eða 6.25 naglar á sec. en það skilar samt 187.5 dps ef þú hefur hittnina í lagi.
Rail Gun (RG):
Ahhh, eitt mest elskaða vopnið í Quake 3 og á sennilegast eftir að halda sessi!
Damage er óbreytt eða 100 per hit, rate of fire er 0.66…. eða 2 skot á 3 sec.
Dark Matter Gun (DMG):
DMG gerir líka hellaðan DMG, eða um 200 per direct hit, og er með stórt splash dmg area. Hægt er að gera easy 100 dmg með splash dmg einu saman. rate of fire er 0.5 skot á sec. eða eitt heilt á tveggja sec fresti =)
————————>>>>><<<<<——————
TÍMAR!:
Jæja fólk vill eflaust fá spawntíma á allskonar drasli:
Ég tímaði DM mode sem að ég held hefur sama spawn tíma og 1v1, mun sennilega koma seinna með followup að þessari grein sem include'ar CTF tíma.
Byrjum á einhverju drasli:
Vopn: Spawntími á þessu í DM er allavega 5 sec, og 15 sec í 1v1 svo allir ættu að geta verið ágætlega kittaðir =)
Ammo pakkar: 40 sec
Núna eru allir komnir með byssu og nokkur skot, en hver vil vera með bara 100 hp?!
Shards: 25 sec.
Yellow Armor (YA): 25 sec.
Red Aarmor (RA): 25 sec.
Allur Armor virðist hafa sama spawn tíma . . .
Er Health eins?! . . já so far:
5 Health: 35 sec.
25 Health: 35 sec.
50 Health: 35 sec.
Mega Health (MH): 35 sec.
Núna eru menn útúr kittaðir, fullir af HP . . en vilja eitthvað meira . . POWERUPS?!, ég held það!
PowerUps: 2 Mín.
Þetta er svona þetta basic drasl.
Ég vil þakka yndislegu fólk á ESReality fyrir að vera með opna umræðu í sambandi við Quake IV sem hefur hjálpað mér mikið, einnig PlanetQuake.
Sérstakar þakkir berast til Twister sem tók sér tíma í það að hjálpa mér að tíma aðeins fyrir 1v1 stillingarnar =) (skemmtu þér í FFA svo kallinn :P )
Þakkir berast einnig til Izelord fyrir að lesa yfir greinina og reyna að laga eitthvað af stafsetningunni.
Kv.
Kristmundur F. Guð.
– Theory, The one that explains them all.