Nú eru margir að velta því fyrir sér hvort pc-leikir munu líða undir lok og PC verði aðeins notaðar til forrita annara enn leikja,
Vegna aukinna umsvifa í leikjatölvubransanum. Ég seigji nei
PC-leikir munu ALDREI og ég segji ALDREI líða undir lok frekar mun þeim fjölga við tilkomu X-box-sins vegna directX uppbyggingu hennar en það sem ég tel það besta sem nokkur getur gert fyrir Leikjaflóru PC það er að búa til leikja-stýrikerfi sem gæti keyrt með Windows og nota aðeins þá drivera sem þarf og optimisa kerfið eins vel og hægt er fyrir leiki best væri að Microsoft myndi innbyggja þetta í Windows og þá gæti maður valið “Restart in Ms-game mode”
Þetta myndi auka hraða á leikjum til muna á aflminni vélum og gera þá margfalt hraðvirkari og/eða flottari á flestum, Það væri best að þetta kerfi myndi byggja á Win9x vegna leikja sem fyrir eru eða þannig að auðvelt væri að búa til patch til að laga leikinn að stýrikerfinu en þetta er bara hugmynd sem gaman væri að sjá framhvæmda.
Console eru þó ágætar til síns brúks (þ.e. fyrir þá sem nenna engu stússi sem fylgir PC (puff)) t.d fighting leikir og ýmislegt svoleiðis en mín spá er sú að allra bestu og dýpstu leikirnir haldist á PC.
Takk fyrir.
By SmaShe