***ATH! ÞETTA ER FYRIR HÆGARI GERÐIR AF TÖLVUM OG MUN ÖRUGGLEGA DRAGA ÚR DOOM III “SPOOKYNESS” EN AUKA FPS TIL MUNA***

Ég ákvað að skrifa þetta vegna þess hversu margar eftirspurnir um aukið fps hafa komið.

Allaveganna, byrjið á því að fara í Doom III/base möppuna og opnið config.cfg með notepad. Farið neðst í hann og skrifið eftirfarandi:


r_multisamples 0 - Slekkur á antialiasing.


cm_backFaceCull 1 - Eyðir öllum upplýsingum um pólígona fyrir aftan þig, eykur hraða en ef þú ferð að sjá e-ð eins og það á ekki að vera settu þetta aftur í 0.


com_PurgeAll 1 - Eyðir öllum upplýsingum úr minninu þegar skipt er um borð, hækkar loading tíma en eyðir út hiki í leiknum.


r_orderIndexes 1 - eykur performance, gerir notkun á svokölluðum Vertexum skilvirkari.


r_useOptimizedShadows 1 - Gerir skugga skilvirkari, eykur performance til muna!


r_skipParticles 1 - ATH! Slekkur á t.d reyk, ryki, gufu og svoleiðis ambient hlutum.


r_skipUpdates 1 - ATH! Eykur performance MIKIÐ! en gerir ljós static, semsagt óhreyfanlegt og leiðinlegt :/


r_skipMegaTexture 1 - Notar lægstu gæði á texturum, eykur performance en veggir og svoleiðis verða ljótari á sumum svæðum.


r_useShadowCulling 1 - Slekkur á skuggum sem myndast af ljósum sem sjást af hluta til, eykur performance.


r_useLightCulling 3 - Hef ekki skýringu á þessu, allaveganna ekki betri en að þetta eykur performance án mikils skaða.


r_useIndexBuffers 0 - Eykur performance, gerir engan skaða.


r_useVertexBuffers 1 - Sama og að ofan.


r_useCachedDynamicModels 1 - Geymir “myndir” af breytanlegum módelum, eykur performance.


r_useTwoSidedStencil 1 - Eykur performance með því að skilvirkja notkun svokallaðra “stencil” skugga.


r_useTurboShadow 1 - Eykur Performance án missi á grafík.


image_anisotropy 1 - Minnst Anisotropic filtering sem eykur performance.


image_filter GL_LINEAR_MIPMAP_NEAREST - Eykur performance án sýnilegs missi í grafík.


image_lodbias 0.2 - minnkar image quality örlítið, en eykur performance.


image_preload 1 - Það sem það segir, lengri loading tímar en færri loading pausur inn í mappi, sem er góður hlutur.


g_projectileLights 1 - Slekkur á ljósum sem koma af t.d eldkúlum. Eykur performance í bardögum.


r_useConstantMaterials 1 - Forhleður inn öllum óhreyfanlegum hlutum, sem eykur performance.


image_usePrecompressedTextures 1 - Þjappar saman texturunum, eykur performance.


image_useNormalCompression [1,2] - 1 fyrir þá sem vilja performance yfir gæði, 2 fyrir þá sem vilja frekar gæði en sucky Doom III.


image_useCompression 1 - Verður að nota þetta með 2 síðustu ofangreindum hlutum.

Þessar stillingar gáfu mér 40-60 fps stable á lappa:
1,5ghz Centrino
512mb DDR
64mb Intel Extreme Graphics

Svo að þetta hafði amk áhrif hjá mér.


GERIÐ COPY AF Configfælnum ykkar! Ef þið hafið eyðilagt hann þurfiði að henda honum út og Doom III býr til nýjan.

Takk fyrir mig.