Allir amk. gefa UT séns
Nú þegar Urban Terror er loksins komið hafa flestir skipt sér í tvær fylkingar, þeir sem elska UT og þeir sem að hata UT. Sjálfur er ég ekki yfir mig hrifinn af því sem ég hef séð hingað til en eitt verða allir að hafa í huga, þetta er aðeins betaútgáfa. Ég skora því á alla að gefa UT smá séns amk. þangað til leikurinn er kláraður.