Hugsa þá sumir. “oh nó…” :-)
Félagi minn (sem er í AQ development) er að skrifa Djöfull sniðugt system sem virkar svipað og Punkbuster í Halflife.
Aðal fídusar:
Client/Server system. Sumsjé, það þarf að setja það upp á bæði servernunum og clientunum.
Það fylgist með að Q2 exe skrárnar séu réttu skrárnar (notar checksummur). Skrárnar sem það fylgist með eru: Kerfið sjálft, quake2.exe, möppin, texturarnir, skinin og modelin. Ef einhver er að nota eitthvað af fælum sem eru ekki eins og á servernum (t.d nosepak eða önnur breytt skin er viðkomandi hent beint út.)
Það encryptar samskiptin milli clients og servers svo það er ekki sjéns að skjóta inn proxyum eins og t.d. aimbottum eða svoleiðis.
Svo er það með UI sem líkist Gamespy og player setup menu (name,model,skin… og svo frv.). Það testar möppin og skinin við og við meðan viðkomandi er að spila, en ekki bara þegar fyrst er tengst.
Ég ÍTREKA :) að þetta er EKKI komið upp á neinum serverum. Ég er að pósta þessu hérna til að fá fram umræðu og í framhaldi af þessu munum við kanski smella þessu upp.
Ég ætla að setja upp test server með þessu soon.
Hvað fynnst ykkur ?