Vegna umtals á Warez hef ég áhveðið að skrifa þessa litlu grein hérna. Hún á með ENGU móti að “reyna” að réttlæta stolin eða illa fengin hugbúnað.
Warez eða ekki warez.
Það er ekki hægt að kalla hugbúnað warez nema hönnuðir hanns hafa einkaleifi fyrir honum í viðkomandi landi. Þar af leiðandi getur t.d “Gene6 FTP Server” (sem er mikið notað sem FileTransfer þjónn í windows umhverfum) talist sem warez í frakklandi (þar sem það er hannað), en ekki hérna á íslandi. Ástæðan?:
Maður af nafni Matthieu Roger hannar forrit sem Skjalaflutning þjón í windows umhverfi. Hann kallar forritið Gene6 FTP Server. Ef að honum langar að fá höfundarrétt á forritið, verður hann að sækja um einkaleifi. Það getur kostar á bilinu 5+ milljónir á hvert land sem það er sótt um í.
Þetta forrit kostar 2500kr.
Hann kaupir einkaleifi á forritið fyrir ísland á 5 milljónir.
Segjum að 0,5% af íslensku þjóðinni ætli að nota forritið hanns (sem er mjög ólíklegt). Þá myndi hann fá 1400 viðskiptarvini.
Þegar hann er búin að selja þessi 1400 eintök á 2500kr stillið, og borga skatt, þá á hann eftir
kr.3.412.500. Sem ná enganvegin að borga upp einkaleifið. Þar að leiðandi áhveður hann að sleppa því að kaupa einkarleifi fyrir íslenskan markað.
Ég er viss um að fleiri forritarar \ fyrirtæki. Hugsi svona.
Persónulega ef ég myndi hanna forrit, myndi ég frekar kaupa einkaleifi á því í Þýskalandi heldur en hér á íslandi.
…
Það sem ég er að þvæla hérna er mjög einfalt. Hugbúnaður sem er ekki tryggður með höfundarrétti hérlendis getur ekki kallast Warez.
Ef eitthver hefur eitthvað athugarvert við þessa grein að segja “then pleace go out side, and fuck your self”
Og mér finnst heimska að banna fólk á rásum á Ircnet fyrir að tala um svona.
ég bara spyr, hvað margir af ykkur sem lesið þetta, löbbuðuð út í búð og verzluðuð windows 98(10þús), 2000(48þús) eða ME(12þús) ?
Eins og ég segi, ég er EKKI að ýta undir warez, bara að gera fólki grein fyrir réttindum sínum.
———
|THE FOX|
———
“One day B.Gates will takek over the World”