Nú er OSP verulega að nálgast lokaútgáfu, en Skjálftaþjónarnir nota nú útgáfu 0.99Q. Áríðandi er að leikmenn hafi aðeins tvær .pk3 skrár í osp möppum sínum: z-osp-cgame099q.pk3 & z-osp-extra099e.pk3. Til að tryggja að réttar skráð séu til staðar eru einkum tvær leiðir:

1. eyða öllum .pk3 úr OSP möppunni og tengjast Skjálftaþjóni eftir að gera \cl_allowdownload 1 í Q3A console. Með þessu móti sækir leikurinn sjálfur það sem vantar
2. Sækja OSP moddið <a href="http://www.hugi.is/files/games/quake3/osp/099q/osp-quake3-0.99q.zip">hér</a>, afpakka, og koma fyrrnefndum .pk3-skrám (z-osp-cgame099q.pk3 & z-osp-extra099e.pk3) fyrir á réttum stað.

LESIÐ SVO docs, slatti af gagnlegum og skemmtilegum upplýsingum í variables, client og readme skránum!

Kv,
Smeggi