Paul Jaquays hefur updeitað <a href="http://finger.planetquake.com/plan.asp?userid=paulj&id=15083“>.planið</a> sitt með ýmsum upplýsingum um nýtt kortagerðarforrit sem virkar bæði á Windows og Linux, Quake 3 og Team Arena. Þessi editor er sagður vera sá besti sem hægt er að fá í dag og kosti einungis það sem maður er að borga í símreikning þegar maður nær í græjuna. Editorinn er <a href=”http://www.qeradiant.com/gtkradiant.shtml“>hér</a>.
Og í allt aðra sálma, þá er ný útgáfa af <a href=”http://www.glsetup.com">GLsetup</a> komin. Hún inniheldur ný support fyrir i815 og Matrox G450. Nýir reklar eru fyrir Voodoo 3 og Voodoo 5, ATI Rage 128, 128 Pro, & Radeon, S3 Savage 4 og Savage 2000, NVidia TNT og GeForce fjöldskyldu, Intel i810 og Matrox G200 og G400.