Loksins loksins !

Eftir miklar eftirvæntingar og þrár þá byrjaði þetta allt saman í gær.
Þrátt samt fyrir það hef ég aldrei séð hörmulegri byrjun á móti sem þessu. Nefna má t.d.
1. Íslandssími

Tenging þeirra við símnet laggaði gríðarlega einmitt þegar smá var liðið á fyrstu umferð og seinni umferð að fara hefjast. Það olli því að lið eins og s.P og Q3?(MurK.cs) var slátrað allsstaðar á móti andstæðingum sínum fallen blue og Ice-A. Sorglegt þykir mér að fallen og ice gátu ekki fundið annan tíma til að spila þessa leiki.

2. Cpm4 og Pro-q3md6

“Glæsileg” frammistaða með server configga því að inná hvern einasta server vantaði cpm4 og heldur var ekki hægt að vota pro-q3dm6 vegna þess að það hét röngu nafni í voting menu, pro-q3md6.
Ekki hjálpaði það að enginn TQ3 admin var með referee eða rcon password á serverana og gátu lítið gert.

Rétt ætla ég að vona að næsta umferð muni ganga betur fyrir sig því annars er lítið gaman að þessu.

Fall er fararheill.

kv. yngvi
Mbk,