Ok, ég viðurkenni að þetta var einnig svona fyrst um sinn með uppfærslu á Q2 en það voru litlar skrár og ekki jafn mikill fjöldi.
En borðunum var ekki breytt. Q2DM 1-8 voru eins allan tímann sem ég spilaði þann leik (og spila enn). Það var aldrei verið að hringla í hinu og þessu bara til þess að bæta control og fleira. Það er mjög pirrandi að geta ekki masterað borð og eiga síðan von á að þurfa að breyta leikaðferð sinni á því mappi bara vegna þess að einhverjum hálfvita fannst sniðugt að færa shotgun hingað, ammo þangað og setja mynd af sjálfum sér á leynistað.
Quake III er gallagripur og ég legg til að fólk taki hann með sér á áramótabrennurnar og taki aftur upp Q2 chaingun til að murka andsæðinginn en ekki þetta übergaÿ lightning gun.
Sjáumst við brennuna,
Roland
p1mp.Roland