Sæl öll,
Var að detta smá í hug varðandi myndirnar sem maður sendir inn :)
hvort að það væri ekki sniðugt að hafa svona myndaþema í eina viku í mánuði? eins og t.d. í Desember verður náttúrulega jólaþema o.s.fr.
Hvernig er fólk að taka í þetta?
Ef einhver hefur einhverja hugmynd um hvernig þema við ættum að hafa núna í September þá endilega commentið :)
kv.
Rottie
