Langar líka að taka það fram að það er ein ástæða afhverju þessi hundur fékk ekki fyrstu verðlaun. Það er vegna þess að endinn á eyrunum “brotnar” ekki smá niður eins og hann á að gera (en allir hvolparnir hennar voru þannig að eyrun “brotnuðu” niður á endanum)
Tekið í Finnlandi :) Vorum á ferðalagi (keyrðum allveg svakalega langt þennan dag eða um 850-900 km) og stoppuðum þarna til að taka smá sund sprett og fá okkur að borða ;)
Annars þá fór hún upp á steininn og stóð þar í smá stund og fór, ég bara vá þetta hefði verið flott mynd og stillti henni aftur upp þarna og lét hana bíða á meðan ég náði í símann og tók myndina.
Eins og þú sérð þá er óendanlega mikið af trjám þarna..
Vorum að fara með einhverja 2 hesta í saltdalinn í noregi (held við miðjann noreg) og keyrðum alla leiðina frá nyrsta hluta noregs og í gegnum finnland og gegnum svíþjóð og inn í noreg :) (ehh ætlaði nú ekki að fara svona ýtarlega í þetta en já þetta er tekið í Finnlandi)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..