Nei ekki blanda né skylt Doberman.. er samt í hundaflokki 2.. vinnuhundur.. er með svipað vaxtarlag og já til í sömu litum.. líka rauðir.. Minn hundur er hvolpur enn og er 9 mánaða og er 4 kg.. er fullvaxin en á eftir að massast aðeins.. Tegundin á að vera frá 4-6 kg.. og ekki meira en 30 (+/-2) cm á herðarkamb.. en ég hef séð svona hunda frá dalsmynni og þeir eru alveg Miklu Minni… litlar ponsur, 1/3 af mínum.. Btw þetta er alveg snilldarhundur.. kosta alveg sitt (250-300) .. Það er samt ekki hægt að sjá eftir því þegar maður fær hundinn heim.. Mín er rosalega orkumikil en mjög hlýðin.. dinglar á bjöllu til að fá að fara út og er ávallt við hlið mér,þau skilja vel skipanir og hægt að kenna þeim margt.. mjög auðvelt að kenna. þarf aga samt :* og þau hoppa :) hehe.. mín getur hoppað einn og hálfan meter til að ná í eikka spennandi..