
Hún er íslenskur meistari og hefur hún unnið mörg verðlaun, um daginn fékk hún heiðursverðlaun fyrir “fallegasti öldungurinn”. Þetta eru skemmtilegir, fallegir og flottir hundar (English Springer Spaniel) og mæli ég með þeim ef þú vilt fá þér hund. :)