Svona þér til fróðleiks fann ég þetta:
Hundavesti eru góð fyrir hunda sem notaðir eru til sækivinnu í kalt vatn. Ekki það að sá strýhærði þoli ekki kalt vatn,, nei ekki er það ástæðan.
Heldur það að hundar eru yfirleit sendir í sækivinnu í vatn og síðan er þeim ætlað að bíða kyrrir við hlið veiðimannsins og þá getur þeim orðið kalt. Hreyfinginn í lágmarki, blóðstreymið í lágmarki og kuldinn sækir því að blautum hundinum.
Einnig getur verið gott að setja hundinn alltaf í neoprane vesti þegar hann á að fara í sækivinnu. Þá á hann auðveldara með að skynja hlutverk sitt í veiðinni og setja sig í stellingar fyrir sækivinnu.
Þannig ekki vera að staðhæfa eitthvað sem þú hefur ekki hundsvit á;)
Enda örugglega ekki mjög reyndur.