Þetta er hann Toppur, hundurinn minn.
Hann er þriggja mánaða (bara í dag;)) og er blendings hvolpur.
Hann kemur frá Sangerði.
Móðir hans er einhver Border Collie/íslensk blanda og pabbinn er bara einhver veiðihundur/refahundur og einhver terrier örugglega.
Eins og mamma kallar hann Topp minn, kokkteilhundur:D